Stóri leikvöllurinn
Stóri leikvöllurinn
Verð: Leitið tilboða
Hér er á ferðinni leikvöllur sem hentar vel á bæjarhátíðir, fjölskyldudaga og hvers kyns samkomur þar sem krakkar eru. Leikvöllurinn inniheldur stórar útgáfur af borðspilum eins og Myllu, Snákaspilið, Ludó, Cornhole, Jenga ofl.
Sendið tölvupóst fyrir bókanir. Hægt að bóka hluta út leikvellinum eða allan, fer bara eftir stærð viðburðar.





