Skip to product information
1 of 1

Uppblásið hoppukastalaland

Uppblásið hoppukastalaland

Verð: Leitið tilboða

Hoppukastalalandið okkar er stór hoppukastali með allskonar skemmtilegum fídusum fyrir hopp og skopp. Hentar fyrir krakka á aldrinum 3-15 ára. Hoppukastalinn er um 100 fm (10x10 metrar) Hentar vel á bæjarhátíðir og stærri viðburði.

ATH - Fæst einungis leigður með uppsetningu og niðurtekt. 


View full details

Óska eftir verðtilboði